Strætó/leigubílstjórar og Útvarp Saga

Veit ekki hvort það sé bara ég sem tek eftir því en ég hef tekið eftir því að go-to útvarpsrás strætó og leigubílstjóra er gjarnan Útvarp Saga. Hvað er málið með það?